Project Description

Wind and Weather Gallery Reykjavik

There are several gaps, for instance there are dental gaps, gaps in time, artistic movements, politics and street views. We try to fill those gaps, sometimes with words, sometimes with bricks and sometimes we implant dead material on living flesh.

Stundum myndast bil, til dæmis í tanngörðum, tíma, listastefnum, pólitík og götumyndum. Við reynum að fylla upp í þessi bil, stundum fyllum við eyðurnar af orðum, stundum hlöðum við í þær grjóti og stundum græðum við dauða hluti í lifandi hold.

Acrylic on Canvas 220x320cm, 2016